Félagsstarf eldri borgara 9. og 11. maí
Þriðjudagur 9. maí kl. 11-14.15 Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, hádegisverður, helgistund og erindi. Að þessu sinni verður boðið upp á kótilettur í hádeginu. Alfreð og Matti leiða helgistund. Að lokinni stund í kirkjunni kemur Brynja