Foreldramorgunn miðvikudaginn 19. apríl

By |2023-04-16T22:17:21+00:0016. apríl 2023 | 22:17|

Sameiginlegir foreldramorgnar í Digranes- og Hjallakirkju. Morgunverður, spjall og samvera. Þessa vikuna verður samverustundin miðvikudaginn 19. apríl kl. 10-11.30, þar sem sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn.  Umsjón með starfinu hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir. Verið velkomin!

Sunnudagurinn 16. apríl í Digraneskirkju

By |2023-04-14T11:28:55+00:0014. apríl 2023 | 11:27|

Messa og sunnudagaskóli kl. 11 Sr. Alfreð Örn Finnsson þjónar. Organisti er Matthías V. Baldursson. Áslaug Helga Hálfdánardóttir, Katrín Hildur Jónasdóttir og Kristjana Þórey Ólafsdóttir eða Sönghópurinn Raddadadda stýrir safnaðarsöng. Leiðtogar sunnudagaskólans þau Ásdís, Hálfdán

Foreldramorgunn 13. apríl

By |2023-04-12T10:33:32+00:0012. apríl 2023 | 10:33|

Sameiginlegir foreldramorgnar í Digranes- og Hjallakirkju. Morgunverður, spjall og samvera. Fimmtudaga kl. 10-11.30 í Digraneskirkju. Umsjón með starfinu hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir. Verið velkomin!

Félagsstarf eldri borgara 11. og 13. apríl

By |2023-04-10T09:29:34+00:0010. apríl 2023 | 09:29|

Þriðjudagur 11. apríl kl. 11-14.15 Dagskráin er eftirfarandi: Leikfimi, hádegisverður, helgistund, fræðsla og tónlist. Að lokinni helgistund í kirkjunni kemur sr. Sigurjón Árni Eyjólfsson í heimsókn. Dagskránni lýkur á kaffi, góðum molum og notalegri samveru.

Páskadagur 9. apríl í Digraneskirkju

By |2023-04-07T20:46:58+00:007. apríl 2023 | 20:43|

Hátíðarmessa kl. 11 Sr. Alfreð Örn þjónar fyrir altari og prédikar. Organisti er Matthías V. Baldursson, kórinn Vox Gospel syngur og einsöngvari er Áslaug Helga Hálfdánardóttir. Hádegisverður og gott samfélag eftir messu.  Sunnudagaskóli og páskaeggjaleit

Aðalsafnaðarfundur Digraneskirkju 2023

By |2023-04-19T10:29:29+00:004. apríl 2023 | 23:16|

Þriðjudaginn 18. apríl 2023 er boðað til aðalsafnaðarfundar Digranessafnaðar í safnaðarsal Digraneskirkju, kl. 20:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. 4. grein starfsreglna um söfnuði og sóknarnefndir. Sóknarnefnd Digraneskirkju

Helgihald bænadaga og páska

By |2023-04-04T20:10:04+00:004. apríl 2023 | 20:05|

  Föstudagurinn langi 7. apríl kl. 11 Fiskmáltíð að lokinni stund í kirkjunni. Vinsamlega skráið ykkur á netfangið: digraneskirkja@digraneskirkja.is Máltíðin kostar kr. 1500. Páskadagur 9. apríl hátíðarmessa kl. 11, léttur hádegisverður að lokinni messu. Sunnudagaskóli

Félagsstarf eldri borgara 4. apríl

By |2023-04-03T10:50:08+00:003. apríl 2023 | 10:50|

Þriðjudaginn 4. apríl verður einungis leikfimi kl. 11, ekki verður leikfimi á skírdag 6. apríl. Hittumst hress þriðjudaginn 11. apríl og þá verður boðið upp á fulla dagskrá. Gleðilega páskahátíð!

Go to Top