Foreldramorgunn miðvikudaginn 19. apríl
Sameiginlegir foreldramorgnar í Digranes- og Hjallakirkju. Morgunverður, spjall og samvera. Þessa vikuna verður samverustundin miðvikudaginn 19. apríl kl. 10-11.30, þar sem sumardagurinn fyrsti er á fimmtudaginn. Umsjón með starfinu hefur Sara Lind Arnfinnsdóttir. Verið velkomin!