Helgihald sunnudagsins 20. febrúar

By |2022-02-16T18:22:13+00:0016. febrúar 2022 | 18:08|

Verið velkomin í fjölbreytt helgihald sunnudag! Digraneskirkja Messa kl 11:00 í umsjá sr Karenar. Sísa organisti sér um tónlist ásamt Bryndísi Guðjónsdóttur. Kaffi og meðlæti í safnaðarsal á 500 kr. Kl. 11:00 er jafnframt sunnudagaskóli

Aukaaðalfundur Digranessóknar 23. febrúar kl. 17.00

By |2022-02-11T15:47:50+00:0011. febrúar 2022 | 15:47|

Boðað er til Aukaaðalfundar í Digranessókn miðvikudaginn 23. febrúar 2022, kl 17.00 í safnaðarheinili Digraneskirkju. 1.            Efni fundarins er að ljúka formlega við undirritun 43 milljón. kr. lánasamnings við Íslandsbanka. Til þess að geta lækkað

Helgihald sunnudagsins 13 febrúar

By |2023-01-26T09:05:51+00:0011. febrúar 2022 | 12:02|

Að venju er fjölbreytt helgihald í boði í kirkjunum okkar á sunnudag. Digraneskirkja Messa kl 11:00 í umsjá sr Helgu. Sísa organisti sér um tónlist ásamt Salný Völa Óskarsdóttur, sem syngur einsöng. Á sama tíma

Messa í Digraneskirkju sunnudaginn 6. febrúar kl. 11.00

By |2022-02-03T17:42:17+00:003. febrúar 2022 | 17:34|

Messa er í Digraneskirkju sunnudaginn 6. febrúar kl. 11.00. Organisti er Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Sigríður Asta Olgeirsdóttir leiðir almennan safnaðarsöng og syngur einsöng. Prestar eru sr. Sunna Dóra Möller, sr. Bolli Pétur Bollason og sr.

Helgihald og safnaðarstarf hefst að nýju

By |2022-02-02T14:02:58+00:002. febrúar 2022 | 14:02|

Það er vissulega gleðiefni að geta nú hafið safnaðarstarf á nýjan leik! Allt safnaðarstarf sem og helgihald hefur göngu sína að nýju nú á næstu dögum og hlökkum við til að taka á móti ykkur

Barna- og unglingastarf Hjallakirkju og Digraneskirkju

By |2022-01-21T17:05:00+00:0021. janúar 2022 | 16:57|

Barna- og unglingastarf Hjallakirkju og Digraneskirkju Það er gleðiefni að okkur er nú heimilt að hefja á nýjan leik barna- og unglingastarf safnaðanna. Þessi heimild nær þó því miður ekki til allra þátta starfsins. Sunnudagaskóli

Allt helgihald fellur niður til 2. febrúar 2022.

By |2022-01-20T11:50:41+00:0020. janúar 2022 | 11:50|

Vegna núgildandi samkomutakmarkana verður ekkert helgihald í Digranes- og Hjallakirkju til 2. febrúar 2022. Sama gildir um eldri borgara starfið okkar og fermingarstarf. Æskulýðsstarfið má fara aftur af stað og hefjast kirkjuprakkarar, TTT og æskulýðsfélagið

Ekkert helgihald á sunnudag

By |2022-01-12T15:04:28+00:0012. janúar 2022 | 15:02|

Hertar aðgerðir eru í farvatninu og gætu orðið að veruleika á næstu dögum. Í ljósi þessa hefur biskup komið með þau tilmæli að aflýsa helgihaldi á sunnudag og við munum halda okkur við það meðan

Go to Top