Hjólamessa sunnudaginn 10. maí kl. 11
Á sunnudaginn verður messa undir kjörorðinu: "hjólað til messu". Allir eru hvattir til að koma hjólandi eða gangandi til messu. Við styðjum heilbrigðan lífsstíl og styðjum átakið "hjólað til vinnu". Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar.

