Kyrrðarbæn og almennur söngur í Digranessókn
Samkvæmt ákvörðun kirkjuyfirvalda verður gert hlé á helgihaldi í Digraneskirkju í nóvember. Ekki verður röskun á annarri starfsemi innan kirkjunnar. Leikfimi eldri borgara heldur áfram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 11:00 og matur á þriðjudögum.