Gul viðvörun er í gildi á morgun á höfuðborgarsvæðinu gangi spár eftir, við aflýsum því safnaðarstarfi og hvetjum
13. janúar 2020
BARNA- OG ÆSKULÝÐSSTARF DIGRANES- OG HJALLAKIRKJU Á VORÖNN 2020 ATH! ALLT STARF FER FRAM Í HJALLAKIRKJU. FJÖLSKYLDUMESSUR Alla
13. janúar 2020
Halla Marie Smith er nýr æskulýðsfulltrúi Digranes- og Hjallakirkju. Hún mun, ásamt sr Helgu æskulýðspresti, hafa umsjón með
10. janúar 2020
Sunnudaginn 12. janúar verður fjölskyldumessa kl 11 í Hjallakirkju. Við fáum að heyra söguna af því þegar Jesús
9. janúar 2020
Á morgun, gamlársdag, verður aftansöngur í Hjallakirkju kl. 16:00. Umsjón með tónlist hefur Lára Bryndís Eggertsdóttir, organisti, ásamt
30. desember 2019
Sunnudaginn 29. desember kl 14:00 verður sameiginleg messa eldri borgara í samstarfi við Hjallakirkju haldin í Digraneskirkju. Kór
27. desember 2019
Kl. 14:00 á jóladag ætlum við að eiga notalega stund í Hjallakirkju. Kórinn syngur með okkur jólalög, ásamt
24. desember 2019
Á aðfangadag ætlum við að eiga notalega stund saman í Hjallakirkju meðan við bíðum eftir að jólin gangi
23. desember 2019
Verið velkomin til okkar yfir hátíðarnar 🙂
17. desember 2019
Sunnudaginn 15. desember kl. 11 verður jólaball sunnudagaskólans haldið í Hjallakirkju. Börnin sýna helgileik (mæting kl 10:30 fyrir
10. desember 2019
Aðventumessa Digraneskirkju kl. 11. Kammerkór Digraneskirkju. Friðarlogi Skáta borinn inn í upphafi messunnar af skátum í st. Georgsgildi.
28. nóvember 2019
Hjartanlega velkomin á opið hús í Digraneskirkju á föstudag 29. nóvember. Húsið opnar kl 17:30 og við hefjum
26. nóvember 2019
Sunnudaginn 17. nóvember kl. 11:00 verður Guðsþjónusta í Digraneskirkju. Sr Helga Kolbeinsdóttir þjónar fyrir altari og Karlakór Kópavogs
14. nóvember 2019
Það hefur ekki farið fram hjá neinum að safnaðarstarfið í Hjallakirkju og Digraneskirkju hefur verið með breyttu sniðu
8. nóvember 2019
Verið velkomin til Feðradagsmessu í Digraneskirkju nk. sunnudag kl 11:00. Sr. Karen Lind Ólafsdóttir þjónar fyrir altari og
6. nóvember 2019
Á morgun, fimmtudag 31. október, ganga fermingarbörn Digranes- og Hjallasóknar í hús og safna fyrir Hjálparstarf kirkjunnar líkt
30. október 2019
Sunnudaginn 3. nóvember kl 11 verður Allra heilagra messa i Hjallakirkju þar sem við minnumst þeirra sem látist
29. október 2019
Á sunnudaginn 27. október næstkomandi verður fjölskyldumessa með Halloween þema í Hjallakirkju kl 11. Við ætlum að syngja
25. október 2019