sr. Magnús Björn Björnsson sem verið hefur prestur í Digraneskirkju síðan árið 2000 hefur látið að störfum. Hann
11. september 2019
Digraneskirkja og Hjallakirkja hafa aukið verulega samstarf sitt þennan starfsvetur. Söfnuðirnir verða sameiginlega með sunnudagaskóla í Hjallakirkju. Hann
20. ágúst 2019
Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi í Digranes- og Hjallakirkju, verður vígð til prestsþjónustu af Kristjáni Björnssyni, vígslubiskupi í Skálholtskirkju sunnudaginn
18. ágúst 2019
Eins og kunnugt er, þá er sr. Magnús Björn Björnsson í leyfi frá Digraneskirkju. Hann er sóknarprestur Breiðholtsprestakalls
2. ágúst 2019
Skráning í fermingar 2020 og fermingarfræðslu 2019-2020 er í gangi. Smelltu hér fyrir neðan til að skrá. Skráning
21. júlí 2019
Vegna framkvæmda í safnaðarsal Digraneskirkju, þá notum við tækifærið og hreinsum út úr öllum kompum, geymslum og kytrum
25. júní 2019
Helgihald fer fram í Hjallakirkju. Næsta messa í Digraneskirkju er 7. júlí klukkan 11. sr. Guðni Már Harðarson
13. júní 2019
Sunnudaginn 2. júní verður safnaðarferð í samstarfi við Fornbílaklúbbinn. Morgunmatur er klukkan 9 árdegis og við röðum okkur
22. maí 2019
Fimmtudaginn 30. maí er Uppstigningardagur. Það er kirkjudagur aldraðra. Digraneskirkja og Hjallakirkja halda sameiginlega guðsþjónustu klukkan 14 í
22. maí 2019
Skýrsla formanns Ársreikningar Ávarp sóknarprests Héraðsnefnd Framkvæmdir/viðhald Kosning Sóknarnefnd Kjörnefnd Aðrar nefndir Önnur mál
28. apríl 2019
sr. Gunnar bæði skírir og fermir í messunni. Organisti er Kristján Hrannar Pálsson. Almennur söngur. Eftir messu verður
26. apríl 2019
Á æskulýðsdaginn 3. mars munu söfnuðirnir sameinast um æskulýðsmessu klukkan 11 sem verður í Hjallakirkju. Helga Kolbeinsdóttir, æskulýðsfulltrúi
19. febrúar 2019
Á sunnudaginn (17. febrúar) mun Matthías Baldursson (Matti sax) mæta með Gospelkór Smárakirkju. Þau sjá um tónlist og
13. febrúar 2019
Séra Bára er í sjúkraleyfi (ökklabrotin) til 14. mars. Í stað hennar kemur séra Sigurður Kr. Sigurðsson og
8. febrúar 2019
Á sunnudaginn klukkan 11:00 verður messa með Söngvinum, kór eldri borgara í Kópavogi. Stjórnandi kórsins er organistinn Kristján
6. febrúar 2019
Sunnudaginn 3. febrúar kl. 11 á Bænadegi að vetri, verður Sólveig Sigríður Einarsdóttir með Kammerkór Digraneskirkju í söngstellingum
1. febrúar 2019
Aðfangadagur jóla 24. desember Jólagleði í Digraneskirkju kl. 15 Fjölskyldustund með jólasálmum og jólagleði. Góðgæti í safnaðarsalnum á
18. desember 2018

