Sunnudagaskólinn er að venju í kapellunni á neðri hæðinni. Í kirkjunni er messa sem sr. Magnús Björn Björnsson
10. apríl 2013
Næsta sunnudag munu félagar í Kántríhljómsveitinni sem sér um tónlistina í Mótorhjólamessunni annan dag hvítasunnu annast um tónlistarflutning.
4. apríl 2013
Trúarlegt ferðalag í helgihaldi Digraneskirkju Skírdagur (28. mars) Skírdagur (28. mars) er dagur seinustu kvöldmáltíðarinnar og því
19. mars 2013
Nú hefjast fermingar í Digraneskirkju. Fermt verður: Kópavogsskóli, Pálmasunnudagur 24. mars kl. 11 Álfhólsskóli, Pálmasunnudagur, 24. mars kl.
13. mars 2013
Séra Magnús Björn sér um messuna á sunnudaginn en hún er síðasta hefðbundna messan fyrir fermingar og páska.
12. mars 2013
Í ljósi þess að Lögregla höfuðborgarsvæðisins hvetur fólk til að halda sig heima og berjast ekki milli bæja
6. mars 2013
Vegna óveðurs og ráðlegginga lögreglu fellur 6-9 ára starf Digraneskirkju niður í dag, 6.mars. Við viljum enga áhættu
6. mars 2013
Fundur foreldra fermingarbarna Digraneskirkju eru á fimmtudaginn 7. mars Í anddyri kirkjunnar má sjá yfirlit yfir fermingardaga og
6. mars 2013
sr. Gunnar Sigurjónsson leiðir hefðbundna messu en organistinn okkar verður í fríi þennan sunnudag og Sólveig S. Einarsdóttir
6. mars 2013
Sunnudaginn 3. mars verður mikið fjör í Digraneskirkju. Í tilefni af æskulýðsdeginum verðum við með sameiginlegt helgihald í
26. febrúar 2013
Fermingarfræðsla verður þriðjudaginn 26. feb. kl. 15 og fimmtudaginn 28. feb. kl. 14 og 16. Sjá Dagskrá
20. febrúar 2013
Í sunnudagaskólanum verður haldið áfram að finna hluti sem eru þakkarverðir. Leiðbeinendur eru Ingibjörg, Sigrún Birna, Sara og
20. febrúar 2013
Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Kapellu á neðri hæð kirkjunnar. Þema mánaðarins er þakklæti. Síðast var náttfataball og
12. febrúar 2013
sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar fyrir altari og prédikar. Messuþjónar annast um lestra og almenna kirkjubæn, ásamt því að
7. febrúar 2013
Áföll og sorgarviðbrögð Fræðslufundur fyrir foreldra fermingarbarna í söfnuðum Þjóðkirkjunnar í Kópavogi verður haldinn í Borgum, safnaðarheimili Kópavogskirkju
2. febrúar 2013
Á meðan sr. Magnús Björn Björnsson messar í kirkjunni kl. 11 eru börnin í sunnudagaskólanum í kapellu á
29. janúar 2013
Sunnudagaskólinn verður kl. 11 í Kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Við ljúkum við að læra boðorðin tíu. Messa
22. janúar 2013
Fermingarfræðslutímarnir eru þriðudaginn 22. janúar og fimmtudaginn 24. janúar samkvæmt dagskrá Álfhólsskóli: Þriðjudagar kl. 15 Smáraskóli: Fimmtudagar kl.
15. janúar 2013

