Fjörið heldur áfram í sunnudagaskólanum í kapellunni á neðri hæð kirkjunnar. Í dag verur þemað barnið og sköpun
12. september 2012
Æskulýðsfélagið MeMe Junior er starf fyrir unglinga í 8.bekk í Digranessókn. Hópurinn hittist á fimmtudagskvöldum og í gærkvöldi
7. september 2012
Nú verður gaman í sunnudagaskólanum. Haldið er áfram með efnið um sköpunina. Eftir stundina í kapellunni verður farið
5. september 2012
Í 6-9 ára starfinu eiga börnin góða stund saman. 6-9 ára starfið í Digraneskirkju hefst á
4. september 2012
Sunnudagaskólinn hefst með pompi og prakt á neðri hæð kirkjunnar kl. 11 hinn 2. september. Þema mánaðarins er
29. ágúst 2012
Næsta sunnudag, sunnudaginn 26. ágúst verður fræðslumessa fyrir fermingarbörn kl. 11. Messan er í raun hefðbundin messa en
20. ágúst 2012
Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson Organisti: Zbigniew Zuchowicz Kór Digraneskirkju syngur Textar dagsins Miðvikudagurinn 15. ágúst Lofgjörðarstund í Hjallakirkju kl. 20.
13. ágúst 2012
Skráning fermingarbarna er hér. Haustnámskeið fermingarfræðslunnar hefst 20. ágúst. Athugið!!! Breyting hefur verið gerð á dagsetningum haustnámskeiðs. Kennt
23. júní 2012
Aðalfundur Digranessóknar verður haldinn sunnudaginn 3. júní kl. 11 Venjulega aðalfundarstörf. Sóknarnefnd Ekki er morgunmessa þennan sunnudag í
29. maí 2012
Lofgjörðarstundir eru öll miðvikudagskvöld kl. 20. Lofgjörðarstundirnar eru í Hjallakirkju í ágúst. Næsta miðvikudagskvöld 15. ágúst mun Biskup
27. maí 2012
Í tilefni af Blúshátíð Kópavogs verður haldin Blúsmessa í Digraneskirkju sunnudaginn 3. júní kl. 20. Þessi
22. maí 2012
Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Zbigniew Zuchowicz leikur á orgelið og B-hópur kórs Digraneskirkju syngur. Textar
16. maí 2012
Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar er sungið af sr. Gunnari Sigurjónssyni. sr. Íris Kristjánsdóttir prédikar en hún er á
15. maí 2012
Alþjóðlegi bænadagurinn verður haldinn hátíðlegur á Hvítasunnudag 27. maí. Þann dag ætlum við að gleðjast saman í lofgjörð
15. maí 2012
Mótorhjólamessa kl. 20 Mótorhjólamessan er árlegur viðburður þar sem hinir ýmsu mótorhjólaklúbbar ríða fákum sínum í fylkingum til
15. maí 2012
Þann 29. apríl 2012 var síðasti sunnudagaskóli vetrarins í Digraneskirkju. Af því tilefni voru grillaðar pylsur og svo
15. maí 2012
Prestur: Sr. Gunnar Sigurjónsson Organisti: Zbigniew Zuchowich Kór Digraneskirkju syngur Textar dagsins
9. maí 2012
Messa verður næsta sunnudag kl. 11. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson Organisti Zbigiew Zuchowich. Kór Digraneskirkju leiðir safnaðarsöng.
2. maí 2012

