Hin árlega bílamessa Digraneskirkju er á Uppstigningardegi, kirkjudegi aldraðra (bíla) klukkan 20 í samstarfi við Fornbílaklúbbinn. Bílunum verður
18. maí 2017
Aðalsafnaðarfundur Digranesprestakalls verður haldinn á Hvítasunnudag, 4. júní 2017 klukkan 14 í safnaðarsal Digraneskirkju. Dagskrá: Öll venjuleg aðalfundarstörf
4. maí 2017
Tónlistarmessa þar sem Kór Digraneskirkju fer á kostum verður kl. 11 sunnudaginn 7. maí. Kórinn mun syngja sína
3. maí 2017
Næsta sunnudag 30. apríl klukkan 11 verður útvarpsmessa í Kántrístíl.
27. apríl 2017
Trúarlegt ferðalag í helgihaldi Digraneskirkju Skírdagskvöld kl. 20 - Samfélag við borð Guðs. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson
21. mars 2017
Fermingar eru í Digraneskirkju Sunnudaginn 2. apríl kl. 11. Prestur: sr. Gunnar Sigurjónsson. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Söngvinir,
21. mars 2017
Þriðjudaginn 14. mars mun sr. Gunnar rýna guðfræðilega í kvikmynd Luc Besson, Lucy. Fyrirlesturinn hefst klukkan 19:30 í
9. mars 2017
Fræðsluerindi um Spirituality og dementia verður haldið í Digraneskirkju, föstudaginn 10.mars, kl. 8:30-10:00. Erindið er á vegum Guðfræðistofnunar
8. mars 2017
Í tilefni æskulýðsdagsins mega allir koma í grímubúningum sem þess óska. Í þetta skipti er það látið óátalið
28. febrúar 2017
Í dag er allt ófært og þykkt snjólag yfir öllu. Þess vegna fellur messan og sunnudagaskólinn niður kl.
26. febrúar 2017
Velkomin í sunnudagaskólann á neðri hæð kirkjunnar. Þar taka Eline, Heiðrún og Sara vel á móti börnunum. Í
2. febrúar 2017
Næsta sunnudag verður enginn kór í messunni. sr. Gunnar mun leiða messuna með almennum söng viðstaddra og
25. janúar 2017
Jólakór Digraneskirkju 2016 Við bjóðum börnum á aldrinum 6-13 ára að taka þátt í sérstökum jólakór undir stjórn
9. desember 2016
Síðasti sunnudagur kirkjuársins. sr. Gunnar leiðir messuna ásamt Sólveigu Sigríði Einarsdóttur og félögum úr Kammerkór Digraneskirkju. Búast má
16. nóvember 2016
Á kristniboðsdaginn, 13. nóv. n.k. mun guðfræðingurinn Þorgils Hlynur Þorbergsson prédika við messuna. Söngvinir, kór eldri borgara í
10. nóvember 2016
Messa kl. 11. Sr. Magnús Björn Björnsson þjónar fyrir altari. Sólveig Sigríður Einarsdóttir er organisti og Ásdís Arnalds
19. október 2016
Næsta sunnudag (16. okt) fáum við heimsókn frá Hjálparstarfi kirkjunnar, bæði í sunnudagaskólann klukkan 11 og í fermingarfræðsluna
11. október 2016
Messan er í höndum séra Magnúsar Björns Björnssonar og Ávaxta andans, sem leiða safnaðarsöng að þessu sinni. Við
28. september 2016

