Jólaball verður á sunnudeginum 16. desember kl. 11. Við byrjum með helgistund í kirkjunni en svo förum við
13. desember 2018
Það líður að jólum. Unglingamessan sem verður í Digraneskirkju 16. desemeber kl 20 verður undir áhrifum jóla. Popphljómsveitin
13. desember 2018
Syrgjendur eru hvattir til að mæta í allra heilagra messu sunnudaginn 4. nóvember kl 11 og minnast látinna ástvina. Þá
2. nóvember 2018
Fermingarbörnin fara hús úr húsi vikuna 4.-11.nóvember. Þau sækja baukana eftir messu sunnudaginn 4. nóvember og má búast
26. október 2018
Þrátt fyrir kvennafrídaginn þá höldum við okkar striki með Kyrrðarbænina í Digraneskirkju á sínum stað. Þögul bænin með ákveðinni
24. október 2018
Báðir prestarnir í Digraneskirkju eru í námsferð. Þar af leiðandi verður sameiginleg messa Digranes- og Hjallakirkju í Hjallakirkju
8. október 2018
Digraneskirkja, Hjallakirkja og Kópavogskirkja hafa ákveðið í sameiningu að standa fyrir mánaðarlegum unglingamessum á sunnudagskvöldum klukkan 20 Við
8. október 2018
Digraneskirkju vill ráða í ræstingu. Um er að ræða vinnu sem telur uþb 12 klukkustundir í viku og
7. október 2018
Sunnudaginn 7. október kl. 11 verður Kántrímessa í Digraneskirkju. Axel Ómarsson og sr. Gunnar Sigurjónsson annast um messuna
3. október 2018
Námskeið í Digraneskirkju laugardaginn 29. september kl 10 - 15:30. Það verður haldið dags námskeið um Kyrrðarbænina
26. september 2018
Við finnum okkur sjaldnast næðisstund til að hlaða batteríin í asa nútímans. Það er hverri manneskju mikilvægt til
23. september 2018
Fimmtudaginn 20. september er rafmagnslaust í Digraneskirkju og í Hvömmum í Kópavogi. Þar með liggur bæði tölvukerfi okkar
18. september 2018
Næsta sunnudag, 2. september hefst með formlegum hætti safnaðarstarf Digraneskirkju. Þá byrjar sunnudagaskólinn og að því tilefni verður
29. ágúst 2018
Komin er uppfærsla á dagskrá fermingarfræðslunnar í vetur. Hún gæti að vísu tekið smávægilegum breytingum þegar við fínstillum
31. júlí 2018
Flytjendur eru Fabien Fonteneau, organisti og píanisti frá Toulouse í Frakklandi og Hólmfríður Friðjónsdóttir, söngkona, söngkennari og kórstjóri,
16. júlí 2018
Helga Kolbeinsdóttir sótti um stöðu æskulýðsfulltrúa Digraneskirkju. Hún kynnir sig sjálf með þessum orðum: "Ég er 34ra ára
10. júlí 2018
Digranessókn auglýsir eftir æskulýðsfulltrúa í 70% starf. Við leitum að reglusömum, skemmtilegum og áreiðanlegum einstaklingi sem hefur til
18. maí 2018
Aðalsafnaðarfundur Digranessóknar verður haldinn í safnaðarheimili Digraneskirkju, sunnudaginn 10. júní klukkan 13. Messa verður klukkan 11 og málsverður
18. maí 2018

