Trúarlegt ferðalag í helgihaldi Digraneskirkju Skírdagur er dagur seinustu kvöldmáltíðarinnar og því tilhlýðilegt að söfnuðurinn komi saman um
16. apríl 2014
Stundum er það svo að fólk sendir okkur myndir úr athöfnum hér í kirkjunni. Þessi mynd er ein
8. apríl 2014
Pálmasunnudagur 13. apríl er fyrsti dagur ferminga í Digraneskirkju 2014. Þann dag fermum við börn úr Kópavogsskóla kl.
1. apríl 2014
N.k sunnudag, 30.mars verður rosastuð í sunnudagaskólanum. Þar sem þetta er síðasta skipti sunnudagaskólans á þessari önn
27. mars 2014
Á sunnudaginn kl. 11 verður síðasta stundin í sunnudagaskólanum í vetur. Mikil gleði og fjör verður á stundinni
26. mars 2014
Messan er klukkan 11. Þar verður sr. Gunnar þjónandi ásamt Sólveigu organista og kór Digraneskirkju. Sunnudagaskólinn er á
19. mars 2014
Sunnudagaskólinn er í kapellu á neðri hæð kirkjunnar kl. 11. Eftir stundina verður föndrað. Umsjón í höndum Ingibjargar, Söru
13. mars 2014
Messan og sunnudagaskólinn eru klukkan 11. sr. Gunnar Sigurjónsson, leiðir messuna, Sólveig Sigríður Einarsdóttir leikur á orgelið og
6. mars 2014
Laugardaginn 1. mars næstkomandi kl. 13:00 mun Kópavogsbær ásamt Sögufélagi Kópavogs minnast skelfilegra atvika við Kópavogslækinn fyrir 140
26. febrúar 2014
Æskulýðsdagurinn er haldinn með miklum glæsibrag á sunnudaginn kemur. Sunnudagaskólinn, fermingarbörn, æskulýður og fullorðnir í samveru og skemmtun
25. febrúar 2014
Í messunni klukkan 11 munu félagar úr Kvennakór Kópavogs leiða safnaðarsöng. Skírt verður í messunni og Gróa Hreinsdóttir
19. febrúar 2014
Næsta sunnudag 16. febrúar verður bíó og popp og djús í sunnudagaskólanum kl. 11. Í messunni kl. 11
11. febrúar 2014
Næsta sunnudag, 9. febrúar verður messa og sunnudagaskóli klukkan 11. Sunnudagaskólinn verður í kapellu á neðri hæð en
4. febrúar 2014
Í sunnudagaskólanum er mikil gleði. Þar er verið að búa til bænabók. Þær Ingibjörg, Sara og Áslaug leiða
29. janúar 2014
Næsta sunnudag verður messan á sínum venjulega tíma klukkan 11. Þar munu Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi leiða
23. janúar 2014
Þann 26.janúar verður heldur betur stuð og stemning í sunnudagaskólanum, því þá verður búningaball :). Við munum dansa,
21. janúar 2014
Gleðilegt nýtt ár til ykkar allra 🙂 Við munum byrja sunnadagaskólann, sunnudaginn 12.janúar kl.11:00. Það verður mikið um
2. janúar 2014
Megi Guð láta sólargeisla sinn falla á gluggasylluna þína Megir þú ævinlega eiga aur í pyngju þinni að
10. desember 2013

